Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   lau 15. júní 2024 19:15
Sævar Þór Sveinsson
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar.
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag. Það er bara þannig.“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-4 tap gegn Þór/KA á Samsungvellinum í dag þegar leikið var í 8. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  4 Þór/KA

Þær taka bara mjög fljótt yfir leikinn eða bara strax. Strax eiginlega finnst mér Akureyrarliðið vera yfir í leiknum þótt við skorum fyrsta markið. Við áttum sénsa á því að komast í gegnum þær eftir upphafsspyrnuna en nýttum okkur það ekki. Eftir það lágu þær á okkur þótt að við hefðum skorað þarna eftir aukaspyrnu.

Strax í upphafi seinni hálfleiks skorar Þór/KA tvö mörk úr hornspyrnu.

Það verður bara misskilningur í fyrra horninu og annað hornið er svona einkennandi og lýsing á því hvað við vorum lin í návígum í leiknum yfir höfuð og það sýndi sig þarna að við náðum ekki að hreinsa í burtu og þá kom mark.

Annan leikinn í röð er Stjarnan með einungis sex leikmenn á bekk.

Já, það er því miður búið að vera töluvert af meiðslum. En við erum svona að fá þær til baka einhverjar en já það var svolítið tæpt. Ég held að það sé bara þannig hjá flestöllum liðum í deildinni. Það var spilað þétt fyrir landsleikjahléið í töluverðum kulda þannig ég held að þetta sé bara allsstaðar.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir