Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   þri 16. febrúar 2021 10:30
Magnús Már Einarsson
Tuchel: Kovacic myndi mæta klukkan 3:15 á æfingu
Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur miklar mætur á miðjumanninum Mateo Kovacic.

Kovacic hefur verið í lykilhlutverki síðan Tuchel tók við Chelsea á dögunum.

„Ég elska hann. Ég gæti vaknað klukkan 3 um nótt og þá væri hann mættur á Cobham (æfingasvæðið) klukkan 3:15 tilbúinn í að gefa allt," sagði Tuchel eftir leikinn í gær.

„Ég þarf að róa hann niður á æfingum til að hann geri ekki of mikið."

„Það er ánægjulegt að vera með hann í hópnum."

Athugasemdir
banner
banner
banner