Man Utd íhugar að gera 40 milljóna punda tilboð í Delap - Liverpool tilbúið að bjóða Nunez upp í Isak - Tottenham horfir til stjóra Bournemouth
   sun 16. febrúar 2025 16:38
Hafliði Breiðfjörð
Einkunnir Liverpool og Wolves - Diaz maður leiksins
Diaz fagnar markinu sínu í dag.
Diaz fagnar markinu sínu í dag.
Mynd: EPA
Luis Diaz var maður leiksins að mati Sky Sports þegar Liverpool vann 2 - 1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrra mark liðsins og fiskaði vítaspyrnuna sem skilaði því síðara.

Matheus Cunha sem skoraði mark Wolves olli miklum usla í vörn Liverpool og fékk sömu einkunn og Diaz, eða átta.

Liverpool: Alisson (7), Alexander-Arnold (6), Konate (6), Van Dijk (6), Robertson (6), Gravenberch (6), Mac Allister (6), Szoboszlai (7), Salah (6), Jota (6), Diaz (8).
Notaðir varamenn: Quansah (6), Bradley (6), Nunez (6), Endo (6).

Wolves: Sa (5), Doherty (6), Agbadou (6), Toti (7), Semedo (6), J Gomes (6), Andre (6), Ait-Nouri (6), Sarabia (5), Cunha (8), Guedes (5).
Notaðir varamenn: Munetsi (6), Bellegarde (6), Bueno (6), Doyle (n/a), Lima (n/a).

Athugasemdir
banner
banner
banner