Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   sun 16. mars 2025 17:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Dan Burn skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu
Mynd: EPA
Það er kominn hálfleikur á Wembley þar sem Liverpool og Newcastle eigast við í úrslitum enska deildabikarsins.

Liverpool er sigursælasta lið keppninnar með tíu titla en Newcastle bíður eftir sínum fyrsta titli.

Newcastle hefur verið mun líklegri aðilinn í fyrri hálfleik og Dan Burn skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu undir lok fyrri hálfleiks.

Hann var einn og óvaldaður inn á teignum og skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Kieran Trippier.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner
banner
banner