Það er kominn hálfleikur á Wembley þar sem Liverpool og Newcastle eigast við í úrslitum enska deildabikarsins.
Liverpool er sigursælasta lið keppninnar með tíu titla en Newcastle bíður eftir sínum fyrsta titli.
Liverpool er sigursælasta lið keppninnar með tíu titla en Newcastle bíður eftir sínum fyrsta titli.
Newcastle hefur verið mun líklegri aðilinn í fyrri hálfleik og Dan Burn skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu undir lok fyrri hálfleiks.
Hann var einn og óvaldaður inn á teignum og skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Kieran Trippier.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir