Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   mið 16. apríl 2025 20:49
Anton Freyr Jónsson
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kvenaboltinn
Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH leiðir lið sitt inn á völlinn á Hlíðarenda í kvöld.
Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH leiðir lið sitt inn á völlinn á Hlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er bara ágæt, við hefðum átt að nýta einhver af þessum færum sem við fengum en ég held að þetta sé bara sterkt stig fyrir okkur á útivelli í fyrsta leik." sagði Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH eftir markalausa jafnteflið við Val á N1 vellinum á Hlíðarenda í kvöld í fyrstu umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Við förum inn í hvern einasta leik til að vinna hann og það er ekkert öðruvísi þó maður sé að mæta Val en þetta er klárlega sterkt stig fyrir okkur og gefur góð fyrirheit fyrir sumarið."

„Við höfum verið að vinna með sömu pressuna síðustu þrjú ár og höfum alltaf verið að bæta hana meira og meira þegar hún er svona agresive eins og hún var í dag þá náum við að vinna boltann hátt uppi á vellinum og þá er varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur."

Nánar var rætt við Örnu í viðtalinu í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner