Fjórðu umferð fjörugrar Bestu deildar var að ljúka og þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir hentu sér beint í upptöku á Heimavellinum ásamt Mist Rúnarsdóttur eftir að leikir kvöldsins voru flautaðir af.
Á meðal efnis:
- Uppgjör á 4. umferð
- Úlfa með alvöru lendingu
- Nóg af spjöldum en bara í einum lit
- Rafmagnaður Húsvíkingur
- Stálheppin og varð hetjan
- Siguruppskrift Dominos
- Leitin að upprunanum
- Stærðfræðisnillingar í Eyjum
- Hápressan að gefa
- ON leikmaður umferðarinnar
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir