Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   mán 16. júní 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
HM í dag - Chelsea mætir til leiks
Mynd: EPA
Það fara nokkrir leikir fram í HM félagsliða í kvöld og í nótt þar sem fyrsta enska úrvalsdeildarfélagið mætir til leiks.

Chelsea spilar við Los Angeles FC klukkan 19:00 í dag og er búist við þægilegum sigri hjá Chelsea.

Boca Juniors og Benfica eigast svo við í gríðarlega eftirvæntum slag. Benfica verður annað portúgalska liðið til að stíga á svið eftir að Porto var heppið að gera jafntefli gegn Palmeiras í gær.

Það er að lokum einn leikur á dagskrá í nótt þar sem Flamengo frá Brasilíu spilar við Esperance frá Túnis.

Leikir kvöldsins
19:00 Chelesea - Los Angeles FC
22:00 Boca Juniors - Benfica
01:00 Flamengo - Esperance Tunis
Athugasemdir