Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 16. júlí 2022 21:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
EM kvenna: Spánverjar með Þjóðverjum í 8-liða úrslitin
Mynd: EPA

Lokaumferðin í B-riðli á EM kvenna fór fram í kvöld. Dannmörk og Spánn mættust í leik um sæti í 8 liða úrslitum.


Jafntefli dugði spænska liðinu en þær dönsku þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að komast í 8 liða úrslitin. Þýskaland var öruggt með efsta sætið.

Ekkert mark kom hjá Spánverjum og Dönum í fyrri hálfleik en það var ekki fyrr en á 90. mínútu sem Olga Garcia Carmona kom með frábæra fyrirgjöf beint á kollinn á Marta Cardona sem tryggði Spánverjum sigurinn og þræ fara með Þjóðverjum í 8 liða úrslit.

Dannmörk sem fór í úrslit á síðasta EM fara ekki uppúr riðlinum í ár.

Þýskaland lagði Finna 3-0. Fyrstu tvö mörkin voru keimlík, skalli eftir fyrirgjöf. Þriðja markið kom einnig eftir fyrirgjöf sem Finnar áttu erfitt með að hreinsa frá.

X náði boltanum við vítateigslínuna og setti boltann í netið.

Denmark W 0 - 1 Spain W
0-1 Marta Cardona ('90 )

Finland W 0 - 3 Germany W
0-1 ('40 )
0-2 ('48 )
0-3 ('63 )


Athugasemdir
banner
banner
banner