Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   lau 16. október 2021 18:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Erlingur: Mér líður frábærlega, það er ekkert öðruvísi
Erlingur skoraði fyrsta mark leiksins.
Erlingur skoraði fyrsta mark leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erlingur Agnarsson kom Víkingum á bragðið þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

„Mér líður frábærlega. Það er ekkert öðruvísi," sagði Erlingur eftir leikinn.

Víkingur er tvöfaldur meistari. Liðið vann einnig Pepsi Max-deildinni; algjörlega frábært tímabil í Fossvoginum staðreynd.

„Ég sá þetta kannski ekki alveg fyrir, en við höfðum trú á því. Þessi leikur var erfiður, Skagamenn voru góðir. Við náðum að klára þetta í fyrri hálfleik og sigldum þessum heim í seinni. Þetta hafðist."

Varnarmennirnir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skóna á hilluna. Hvernig verður að missa þá úr hópnum?

„Það er mikill missir. Það er búið að vera þvílíkur heiður að spila með þeim. En þeir geta ekki spilað endalaust og núna er kominn tími á að aðrir stígi upp."

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner