Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 16. október 2021 18:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Erlingur: Mér líður frábærlega, það er ekkert öðruvísi
Erlingur skoraði fyrsta mark leiksins.
Erlingur skoraði fyrsta mark leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erlingur Agnarsson kom Víkingum á bragðið þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

„Mér líður frábærlega. Það er ekkert öðruvísi," sagði Erlingur eftir leikinn.

Víkingur er tvöfaldur meistari. Liðið vann einnig Pepsi Max-deildinni; algjörlega frábært tímabil í Fossvoginum staðreynd.

„Ég sá þetta kannski ekki alveg fyrir, en við höfðum trú á því. Þessi leikur var erfiður, Skagamenn voru góðir. Við náðum að klára þetta í fyrri hálfleik og sigldum þessum heim í seinni. Þetta hafðist."

Varnarmennirnir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skóna á hilluna. Hvernig verður að missa þá úr hópnum?

„Það er mikill missir. Það er búið að vera þvílíkur heiður að spila með þeim. En þeir geta ekki spilað endalaust og núna er kominn tími á að aðrir stígi upp."

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner