Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
   mán 17. maí 2021 20:35
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Guðmundur Felixson dömur okkar og herrar
Felix kemur við sögu í Fantabrögðum
Felix kemur við sögu í Fantabrögðum
Mynd: Úr einkasafni
Guðmundur Felixson mætti í stúdíóið sem gestur til Arons, Gunna og Gylfa. Það gerist ekki mikið stærra. Hann deildi frábærum ráðum og truflaði alla línulega dagskrá sem Fantabræður hafa getið sér gott orð fyrir. Tvær umferðir eru eftir, nú er það að príla eða hvíla. Hvern á að hafa fyrirliða í næstu umferð? Verður Chelesa - Leicester markalaust jafntefli eða þægilegur sigur Chelsea? Er Felix Bergsson með COVID-19? Þú færð svörin við þessu og fleiri spurningum í nýjasta þættinum.

Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner
banner