Arsenal vill Williams og Merino - Sancho eftirsóttur - Trent vill vera áfram
   mán 17. júní 2024 15:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Rúmeníu og Úkraínu: Lunin mjög slakur
Mynd: EPA

Úkraínumenn náðu sér aldrei á strik þegar liðið tapaði gegn Rúmeníu á EM í Þýskalandi í dag.


Leiknum lauk með 3-0 sigri Rúmeníu en Dennis Man lagði upp tvö mörk. Eurosport kaus hann sem mann leiksins en hann fær sjö í einkunn eins og margir liðsfélagar hans.

Úkraínumenn fá hins vegar margir hverjir lága einkun.

Það er hins vegar enginn lægri en Andriy Lunin markvörður Úkraínu. Hann leit illa út í leiknum og fær aðeins þrjá í einkunn.

Rúmenía: Nita 6, Ratiu 6, Burca 7, Dragusin 7, Bancu 6, R. Marin 6, M. Marin 6, Stanciu 7, Man 7, Dragus 7, Coman 6.
(Varamenn: Hagi 5, Mihaila 5, Puscas 5, Rus 5, Racovitan (Spilaði ekki nóg)

Úkraína: Lunin 3, Konoplia 5, Zabarnyi 5, Matviyenko 5, Zinchenko 5, Stepanenko 6, Shaparenko 6, Tsygankov 5, Sudakov 5, Mudryk 6, Dovbyk 5.
(Varamenn: Brazhko 5, Yaremchuk 5, Yarmolenko 5, Malinovskiy (spilaði ekki nóg)


Athugasemdir
banner
banner
banner