Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 17. september 2020 16:00
Magnús Már Einarsson
Infantino og Trump funduðu í Bandaríkjunum
Mynd: Getty Images
Gianni Infantino, forseti FIFA, tók fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í dag.

Infantino ræddi þar um HM 2026 við Trump en Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda það saman.

Kosið var um það árið 2018 hvar HM ætti að fara fram en Bandaríkin, Mexíkó og Kanada fengu 134 atkvæði gegn 65 atkvæðum frá Marokkó.

Infantino og Trump tóku stöðuna í dag og ræddu um FIFA og HM 2026.

HM var síðast haldið í Bandaríkjunum árið 1994.
Athugasemdir
banner
banner