Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari Þróttar.
Amir er Bosníumaður en hann kom fyrst hingað til lands til að spila með Haukum frá 2005-2010 en hann lék einnig með Fjarðabyggð, Víði og Leikni F. áður en hanskarnir fóru á hilluna árið 2017.
Amir er Bosníumaður en hann kom fyrst hingað til lands til að spila með Haukum frá 2005-2010 en hann lék einnig með Fjarðabyggð, Víði og Leikni F. áður en hanskarnir fóru á hilluna árið 2017.
Hann hefur þjálfað markmenn víðsvegar um landið undanfarin ár. Hann er með UEFA-A gráði í þjálfun og hefur verið markmannsþjálfari yngri landsliðanna undanfarin ár.
Hann var síðast markmannsþjálfari Aftureldingar.
Athugasemdir