Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   þri 18. júní 2024 18:22
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og FH: Mathias Rosenörn í rammanum
Gummi Kri getur ekki nýtt sér Rosenorn treyjuna í kvöld
Gummi Kri getur ekki nýtt sér Rosenorn treyjuna í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Flautað verður til leiks klukkan 19:15 á Samsungvellinum í Garðabæ viðreign Stjörnunnar og FH í 10.umferð Bestu deild karla.

Bæði þessi lið hafa verið að misstíga sig svolítið að undanförnu og freista þess bæði að komast aftur á langþráða sigurbraut.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 FH

Stjarnan gerir eina breytingu á sínu liði frá bikarleiknum gegn Þór Akureyri. Örvar Eggersson dettur út og inn í hans stað kemur Haukur Örn Brink. Mathias Rosenörn er í markinu og Árni Snær Ólafsson, sem hefur spilað deildarleikina hingað til, er settur á bekkinn.

FH gerir þá fjórar breytingar á sínu liði frá leiknum gegn Fram. Inn koma Ólafur Guðmundsson, Dusan Brkovic, Logi Hrafn Róbertsson og Arngrímur Bjartur Guðmundsson fyrir þá Grétar Snær Gunnarsson, Böðvar Böðvarsson, Ástbjörn Þórðarson og Baldur Kára Helgason.


Byrjunarlið Stjarnan:
13. Mathias Rosenörn (m)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
17. Andri Adolphsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
35. Helgi Fróði Ingason
37. Haukur Örn Brink
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
23. Ísak Óli Ólafsson
25. Dusan Brkovic
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 14 4 1 9 16 - 34 -18 13
11.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
12.    Vestri 14 3 2 9 17 - 35 -18 11
Athugasemdir
banner
banner
banner