Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 18. júlí 2022 16:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tielemans fundar með Rodgers
Belgíski miðjumaðurinn Youri Tielemans á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Leicester. Hann ætlar að setjast niður með Brendan Rodgers og ræða framtíðina hjá sér.

Hann hefur margoft neitað að semja um nýjan samning við félagið en Manchester United, Arsenal og Newcastle hafa áhuga á þessum 25 ára gamla Belga.

Tielemans gekk til liðs við Leicester frá Monaco árið 2019. Hann hefur leikið 158 leiki og skorað 24 mörk.

Hann vann FA bikarinn fyrir tveimur árum með Leicester og Samfélagsskjöldinn á síðustu leiktíð.


Athugasemdir
banner