Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
Mætir uppeldisfélaginu í fyrsta sinn - „Líður fáránlega vel á Akureyri"
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
   sun 19. maí 2024 18:34
Sölvi Haraldsson
Óli Kristjáns: Væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mjög öruggur sigur hjá okkur. Skoru úr hluta þeirra færa sem við fengum í fyrri hálfleik. Síðan fannst mér við vera með stjórn á þessu allan tíman.“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir 5-0 sigur á Fylki í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Þrátt fyrir að hafa skorað 5 mörk í dag voru Þróttarar oft líklegar að bæta við. Gífurlega góður leikur í dag hjá Þrótturum.

Ég er mjög ánægður með þessa frammistöðu í dag. Það sem við höfum verið að dragnast með í deildinni er að nýta ekki færin. Það hélt aðeins áfram í dag en þegar þú skorar þá losnar aðeins um. Ég ætla ekkert að fara að kvarta en vinnuframlagið og spilamennskan var góð í dag. Það væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira.

Það var ekki langt síðan þessi lið mættust. Þá fór leikurinn 1-1 en sá Ólafur einhvern mun á þeim leikjum?

Fylkisliðið er mjög kröftugt lið. Ég held að það séu einhverjar sem spiluðu fyrri leikinn sem spiluðu ekki þennan leik. Þetta gerist bara stundum. Munurinn var að við vorum með betri stjórn á leiknum í dag og í stöðunni 3-0 er oft erfitt að koma til baka.

Ólafur segir í lokin að hann eigi engan drauma andstæðing í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikarnum.

Viðtalið við Ólaf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner