Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
   mið 19. júní 2024 18:19
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Breiðabliks og KA: Patrik Johannesen kemur inn í liðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lokaleikur 10. umferðar Bestu deildar karla hefst á eftir klukkan 19:15 þegar viðureign Breiðabliks og KA fer fram á Kópavogsvelli. Breiðablik átti síðast leik 2. júní þegar þeir sigruðu HK 2-0. Það er styttra síðan KA spilaði síðast en þeir sigruðu Framara 3-0 í Mjólkurbikarnum þann 13. júní. Byrjunarliðin eru komin og þetta eru breytingarnar sem þjálfararnir gera frá þessum leikjum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 KA

Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks gerir eina breytingu á liði sínu. Patrik Johannesen kemur inn í liðið en Alexander Helgi Sigurðarson er ekki í hóp.

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA gerir enga breytingu á sínu liði. Hinsvegar er Viðar Örn Kjartansson mættur aftur á bekkinn.


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Patrik Johannesen
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner