Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 20. janúar 2020 08:00
Magnús Már Einarsson
Sjáðu allt það helsta úr leik Íslands og El Salvador
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland lagði El Salavdor 1-0 í vináttuleik sem fór fram í Bandaríkjunum í nótt.

Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina markið eftir undirbúning frá Mikael Neville Anderson í síðari hálfleik.

Mikael vann boltann og sendi á Kjartan Henry sem lék á varnarmann og skoraði.

Bæði lið fengu færi til að bæta við mörkum en þetta reyndist eina mark leiksins.

Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leiknum.




Athugasemdir
banner