Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 20. júní 2021 21:58
Sverrir Örn Einarsson
Eysteinn: Mjög mikilvægt skref hjá okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög mikilvægt skref hjá okkur að klára þennan leik í dag eftir langa pásu, þannig að gríðarlega miklvægt og sætt að landa þessum þremur stigum," sagði Eysteinn Húni Hauksson, annar af þjálfurum Keflavíkur, eftir sigur liðsins á Leikni fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Leiknir R.

Magnús Þór Magnússon fyrirliði Keflavíkur átti góðan leik í kvöld en fyrirliðinn hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið ár og virðist óðum vera að nálgast sitt gamla form.

„Já hann er að gera það. hann hefur átt aðeins erfitt með heilsuna og við vitum alveg hvaða karakter Maggi er og það er ástæða fyrir því að hann er fyrirliði. Og það verður aðeins að minnast á það að Sævar Atli sem er auðvitað frábær leikmaður komst lítið áleiðis.“

Annar leikmaður í Keflavíkurliðinu sem virðist vera að finna sitt gamla form er framherjinn Joey Gibbs sem hefur verið að finna netmöskvanna að undanförnu og er kominn með 5 mörk í deildinni það sem af er.

„Það er bara svipað og í fyrra. Hann fór ekkert alveg strax í gang og var búinn að vera hjá okkur í dálítin tíma áður og menn farnir að efast um að hann væri það sem við vonuðumst eftir en vonandi verður bara sama þróun og í fyrra og hann bara heldur áfram.“

Sagði Eysteinn en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner