Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   lau 20. júlí 2019 17:23
Ingimar Bjarni Sverrisson
Ási: Við hleyptum þeim inní þetta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það gekk gríðarlega vel hjá okkur og fyrsta korterið, jafnvel tuttugu mínúturnar voru yfirburðirnir algjörir,“ sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis eftir 5-1 sigur á Haukum á Ásvöllum í dag. „En ég var ekki eins ánægður með seinni hluta fyrri hálfleiks. “


Lestu um leikinn: Haukar 1 -  5 Fjölnir

Spurður um skilaboðin til leikmanna í hálfleik sagði hann: „Fyrst og fremst að verjast eins og menn. Menn fóru að vera pínu kærulausir í vinnuframlagi og skipulagi. Um leið og menn voru komnir tveim mörkum yfir.“

„Þeir mega skora meira, færanýtingin var ekki frábær í dag. En enga síður skorum við fimm mörk og vinnum leikin. Ekki hægt að byðja um meira,“ sagði hann um framlag framlínu sinnar í dag.
Athugasemdir