Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   lau 20. júlí 2019 16:18
Orri Rafn Sigurðarson
Kalli: Frammistaðan mögnuð
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl á hliðarlínunni í dag.
Jóhannes Karl á hliðarlínunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum á Meistaravöllum í dag.

„Þetta er bara frábært þetta verður ekki betra en þetta frammistaðan hjá þessu liði var hreint út sagt mögnuð bara andinn og það sem þær lögðu í leikinn" sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, Kalli, þjálfari KR eftir sigur á Þór/KA.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Þór/KA

Jóhannes er nýtekinn við KR en Ragna hefur verið að stýra því í síðustu leikjum og náð góðum árangri.

„Leikurinn snýst ekkert um mig þegar vel gengur og tveir sigrar komnir í röð, ég kem meira inn meira bara til að styðja við að það haldi áfram og leggja við það sem ég get því liðið virkar best þegar þú getur fundið út hvernig á að virkja kostina best."

Hvað var það sem fékk Jóhannes til að taka við KR-liðinu?

„Fyrst og fremst ég hafði tækifæri til og langaði gefa af mér. En ef ég lít á deildina þá hefur hún ekki verið svona skemmtileg í mörg mörg ár, auðvita eru tvö lið efst að berjast um titillinn en svo er öll hin liðin á ótrúlega jöfnum stað og þegar ég fékk tækifæri til að koma og kíkja á KR-liðið þá var aldrei spurning um að koma hingað." Sagði Jóhannes að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner