Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   þri 21. mars 2023 15:30
Hafliði Breiðfjörð
Munchen
Myndaveisla frá æfingu Íslands í München
Icelandair

Ísland æfði á æfingasvæði í eigu Bayern Munchen í Þýskalandi í dag en framundan eru leikir við Bosníu/Herzegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 á fimmtudag og sunnudag. Hér að neðan má sjá nokkrar svipmyndir af æfingunni í dag.

Athugasemdir
banner