Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Ásta Eir: Mér er alveg sama hvernig við vinnum leikinn
Nik hreinskilinn: Þetta er ekki nægilega gott fyrir þetta stig
Kristján miður sín: Veit ekki hvort ég sé búinn að segja of mikið
Anna María: Fáránlegur dómur sem skemmir leikinn gjörsamlega
Óli Kristjáns: Væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
banner
   sun 21. apríl 2024 18:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var alls ekki ánægður með frammistöðu liðsins eftir tap gegn Vestra á Greifavellinum í dag.


Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Vestri

„Ég er svekktur með ekki nógu góða frammistöðu. Ég sagði við strákana að ég væri meira svekktur með frammistöðuna en að fá á okkur mark á 92. mínútu. Við þurfum að gera betur, hinar tvær frammistöðurnar voru klárlega betri en í dag. Við áttum ekki skilið að vinna, nú er það bara að standa saman og gera betur það er það eina í stöðunni," sagði Haddi.

Liðið er aðeins með eitt stig eftir þrjá heimaleiki.

„Það er ekki nógu gott og við vitum það og þeir eru allir á heimavelli. Nú reynir á og við stöndum saman, gröfum aðeins hvað við þurfum að gera betur til að fá stig. Förum á æfingasvæðið og förum yfir þá hluti og erum klárir í bikarnum á fimmtudaginn gegn ÍR," sagði Haddi.

Haddi var spurður að því hvort hann búist við styrkingum á leikmannamarkaðinum áður en hann lokar á fimmtudaginn.

„Ég er ekki að fókusera á það. Við þurfum að fara finna okkur, vera við sjálfir aftur. Við þurfum að fá meiri gleði í þetta, hlaupa fyrir hvorn annan og fara að vinna fótboltaleiki," sagði Haddi.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner