Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 21. maí 2021 19:17
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Vals og Leiknis: Sævar Atli ekki með
Manga Escobar kemur inn í byrjunarliðið.
Manga Escobar kemur inn í byrjunarliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Klukkan 20:15 hefst leikur Íslandsmeistara Vals og nýliða Leiknis í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar, undir flóðljósum Origo vallarins. Við fylgjumst grannt með í þráðbeinni textalýsingu.

Smellið hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Valsmenn tefla fram sama byrjunarliði og gegn KR enda vannst þar góður sigur á Meistaravöllum, og Heimir er íhaldssamur.

Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, er ekki með í kvöld vegna meiðsla. Kólumbíumaðurinn Manga Escobar kemur inn í byrjunarliðið en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla.

Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Byrjunarlið Leiknis:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson

Leikir kvöldsins í Pepsi Max - TEXTALÝSINGAR:
18:00 KA - Víkingur
18:00 HK - ÍA
19:15 Breiðablik - Stjarnan
20:00 Fylkir - Keflavík
20:15 Valur - Leiknir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner