Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   þri 21. júní 2016 20:15
Magnús Már Einarsson
Pétur Marteins rifjar upp síðasta leik Íslands á Stade de France
Sjáðu svipmyndir úr leiknum hér að neðan
Icelandair
Pétur (til hægri) að störfum í París.
Pétur (til hægri) að störfum í París.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Austurríki á Stade de France í París klukkan 16:00 á morgun. Leikvangurinn er einn sá glæsilegasti í Evrópu en hann tekur 81 þúsund manns í sæti.

Síðast þegar Ísland spilaði á Stade de France tapaði liðið naumlega 3-2 gegn Frökkum sem voru þá með besta lið í heimi. Pétur Hafliði Marteinsson var í vörn Íslands í leiknum og hann rifjaði upp leikinn með Fótbolta.net á Stade de France í gær.

„Eftir leik kom maður inn í klefa og var drullufúll á meðan 80 þúsund manns fögnuðu heimsmeisturum Frakka," sagði Pétur.

Lið Íslands gegn Frökkum 1999:
Birkir Kristinsson (m)
Auðun Helgason
Lárus Orri Sigurðsson
Pétur Marteinsson
(81. Helgi Kolviðsson)
Brynjar Björn Gunnarsson
Rúnar Kristinsson
Hermann Hreiðarsson
Eyjólfur Sverrisson (F)
Helgi Sigurðsson
(65. Heiðar Helguson)
Þórður Guðjónsson
Ríkharður Daðason
(53. Eiður Smári Guðjohnsen)


Athugasemdir
banner