Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   mán 21. ágúst 2017 21:35
Magnús Þór Jónsson
Rúnar: Hefði viljað fá meira power play
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar þjálfari Stjörnunnar var sáttur við dagsverkið í kvöld eftir sigurinn á Fjölni.

"Virkilega fínt.  Frábært að skora fjögur mörk og halda markinu hreinu.  Fjórði heimaleikurinn í röð sem við höldum hreinu, sem er frábært."

Stjarnan var komin í 2-0 eftir býsna bragðdaufan leik.

"Já, þetta var svona fannst mér rólyndisfótbolti.  Við töluðum um það í hálfleik að reyna að koma inn af meiri krafti í seinni hálfleik og það kom aðeins meiri neisti í þetta.  

Þetta verður stundum svona þegar lið liggja aftarlega og þarf að finna einhverjar glufur.  Það er styrkur að vinna svona leiki, við vissum að þeir myndu bíða og við þurftum að vera þolinmóðir.  Ég saknaði þess kannski að við værum meira direct og okkar power play.  En ég er hrikalega ánægður með strákana."


Fimm stig skilja að Stjörnuna og Val þegar töluvert er eftir af mótinu en Rúnar segir verkefnið einfalt.

"Það þýðir ekkert að pæla í Völsurunum, við þurfum bara að klára okkar leiki.  Við eigum FH hérna heima næst og við þurfum að ná okkar besta leik til að ná sigri þar."

Nánar er rætt við Rúnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner