Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 22. mars 2017 09:30
Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Ingi: Kosóvó verður fljótt að klifra upp FIFA listann
Icelandair
Ólafur Ingi á æfingu Íslands í Parma í gær.
Ólafur Ingi á æfingu Íslands í Parma í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frábært að fá að taka þátt í þessu með strákunum," sem er í landsliðshópi Íslands sem mætir Kosóvó í undankeppni Íslands næstkomandi föstudagskvöld.

Kosóvó kom óvænt inn í riðil Íslands í lok sumars eftir að búið var að draga í riðlana fyrir mótið en þá hafði knattpspyrnusamband þjóðarinnar fengið samþykki um inngöngu í FIFA í fyrsta sinn.

„Þetta er nýtt lið og ný þjóð í raun og veru. Þetta verður bara spennandi, þeir eru með hörkulið og eiga eftir að verða fljótir að klifra upp FIFA listann. Við þurfum að vera 100% tilbúnir í þennan leik til að geta fengið eitthvað úr honum," sagði Ólafur Ingi.

„Við erum einbeittir að því að passa okkur að skoða þá vel og fara yfir þá leiki sem þeir hafa spilað svo við vitum hvað við erum að fara út í."

Íslenska liðið er lemstrað fram á við, þar vantar nokkra lykilmenn sem allajafna byrja, Jóhann Berg Guðmundsson, Birki Bjarnason og Kolbein Sigþórsson.

„Það kemur bara maður í manns stað," sagði Ólafur Ingi. „Við höfum úr nógu af mönnum að taka og ég er sannfærður um að þeir sem fá að spreyta sig gera það bara mjög vel."

Nánar er rætt við Ólaf Inga í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner