Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   lau 23. janúar 2021 15:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óskar Hrafn: Gerðum allt sem við gátum til að fá hann
Óskar Hrafn og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Óskar Hrafn og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög sáttur. Mér fannst aðeins vanta taktinn á móti Grindavík en mér fannst þessi leikur í dag vera ljómandi góður og skref fram á við," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 6-1 sigur á Keflavík í Fótbolta.net mótinu í dag.

Breiðablik er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í mótinu, 3-0 gegn Grindavík og 6-1 í dag.

Davíð Örn Atlason gekk í raðir Blika á dögunum og Óskar er ánægður með að fá hann inn í hópinn.

„Hann er frábær viðbót við hópinn. Það var ekki alveg augljóst hver væri hægri bakvörður í liðinu og þegar við áttum möguleika á að fá hann, þá gerðum við allt sem við gátum til að fá hann. Hann kemur til með að styrkja okkur innan vallar sem utan vallar."

Er von á fleiri leikmönnum? „Nei, nei... leikmannahópurinn er hreyfanlegt afl og við erum alla daga að hugsa hvernig við getum bætt hann. Getum við bætt hann með öðrum leikmönnum? Getum við bætt hann með að bæta æfingarnar? Um leið og þú hættir að hugsa um það, þá ertu sennilega ekki að vinna vinnuna þína. Ég ætla að lofa sem minnstu en við erum afskaplega ánægðir með hópinn eins og hann er í dag."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner