Það eru sex leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag, þar sem Selfoss tekur á móti Haukum í stærsta leik dagsins.
Liðin eigast við í 2. deildinni, þar sem Selfoss er enn taplaust á toppi deildarinnar á meðan Haukar eru í fallbaráttu.
Selfyssingar eru komnir með 19 stig eftir 7 umferðir en Haukar eiga aðeins 8 stig og eru liðin að mætast í lokaleik 8. umferðar deildartímabilsins.
Þá eru fjórir leikir í 4. deild þar sem topplið Ýmis fær KFS í heimsókn áður en Hamar, sem situr í öðru sæti, heimsækir Kríu á Seltjarnarnes.
Að lokum eigast Hafnir og Þorlákur við í 5. deildinni. Þar geta Hafnir tekið toppsæti A-riðils af Álafossi.
2. deild karla
19:15 Selfoss-Haukar (JÁVERK-völlurinn)
4. deild karla
18:00 Ýmir-KFS (Kórinn)
18:30 RB-Skallagrímur (Nettóhöllin)
19:15 KÁ-KH (BIRTU völlurinn)
19:15 Kría-Hamar (Vivaldivöllurinn)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Þorlákur (Nettóhöllin)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir