Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mið 24. júlí 2024 22:14
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjudeild kvenna: Jafnt hjá Grindavík gegn Aftureldingu
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Grindavík 1 - 1 Afturelding
1-0 Emma Kate Young ('38 )
1-1 Ariela Lewis ('51 , Mark úr víti)

Grindavík spilaði við Aftureldingu í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna.

Emma Kate Young tók forystuna fyrir Grindavík í fyrri hálfleik en Ariela Lewis var snögg að jafna í upphafi síðari hálfleiks.

Ariela skoraði úr vítaspyrnu og varð niðurstaðan 1-1 jafntefli.

Afturelding er í öðru sæti með 21 stig úr 12 leikjum á meðan Grindavík er í neðri hluta deildarinnar með 14 stig.
Athugasemdir
banner