Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   lau 24. september 2016 17:12
Sævar Ólafsson
Þorvaldur: Það eru bara tvö lið sem komast upp
Þorvaldur hyggst halda uppbyggingu áfram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík gerði markalaust jafnteli á Leiknisvelli í dag en hvernig fannst Þorvaldi leikurinn?
"Þetta byrjar snemma á laugardegi - síðasti leikur og menn að klára síðustu skrefin á mótinu og lítið að keppa að"

"Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum - rúlluðu boltanum ágætlega bæði lið og reyndu að skapa færi og sækja, þrátt fyrir 0-0 þá vantaði ekki færin í leiknum"

Guðjón Árni féll í teignum eftir viðskipti við varnarmann Leiknis - var það víti?

"Það var víti fyrir mér - en hann dæmi ekki og við verðum að sætta okkur við það "

Mörgum spurningum er ósvarað varðandi Keflavíkurliðið nú í lok móts þar sem óvissa er um framhaldið hjá mörgum leikmönnum. Þorvaldur steig varlega til jarðar er hann var inntur eftir hvort hann gæti varpað einhverju ljósi á þá óvissu

"Nei, við erum að klára mótið núna - það er mínúta síðan það kláraðist "

Markmið Keflavíkurliðsins var að komast upp og kom Þorvaldur inn á að það hlyti að vera takmarkið á næsta tímabili að byggja upp lið til að berjast um Pepsideildarsæti".

"Það eru mörg lið sem gera það (stefna á að komast upp) en það eru bara tvo lið sem komast upp og okkur tókst það ekki í þetta sinn - önnur lið voru með fleiri stig en við og við vorum ekki að ná að vinna nógu marga leiki - of mörg jafntefli"

Aðspurður um framtíð sína hjá Keflavík var Þorvaldur loðinn í svörum;
"Já já við stefnum að því að hvíla okkur og svo stefna að því já - við sjáum til hvað verður "
Athugasemdir
banner
banner