Trent búinn að semja við Real um kaup og kjör - Man Utd ætlar að losa sig við Rashford og Casemiro - United skoðar ungan Tyrkja
   þri 25. mars 2025 12:28
Elvar Geir Magnússon
Auglýsing Aftureldingar fyrir Bestu - Þetta er enginn helvítis Pizzabær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin hefst eftir ellefu daga spennan fyrir mótinu hefur sjaldan verið jafn mikil.

Besta deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni í aðdraganda mótsins og nýjasta viðfangsefnið eru nýliðarnir í Aftureldingu.

Það virðist vera mikil stemmning í Mosfellsbænum enda mun karla lið félagsins spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti. Bræðurnir Jökull og Axel Andréssynir hafa verið fyrirferðamiklir frá því að þeir skrifuðu undir við uppeldisfélagið og í myndbrotinu sem fylgir fréttinni fáum við sjá þá í Essinu sínu.

Þá bregða fyrir gamalkunnir kraftajötnar en faðir bræðrana er enginn annar en Andrés Guðmundsson


Athugasemdir
banner
banner