Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   fim 25. maí 2023 22:19
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Man Utd og Chelsea: Fofana ömurlegur á Old Trafford
Wesley Fofana átti erfiðan dag í vörn Chelsea
Wesley Fofana átti erfiðan dag í vörn Chelsea
Mynd: EPA
Wesley Fofana, varnarmaður Chelsea, átti ömurlegan dag er Chelsea tapaði fyrir Manchester United, 4-1, á Old Trafford í kvöld en Casemiro var besti maður vallarins.

Casemiro var magnaður. Hann skoraði fyrsta mark United með skalla og átti stóran þátt í öðru markinu.

Hann fær 9 frá Sky Sports og kom Bruno Fernandes á eftir honum með 8.

Wesley Fofana var skelfilegur. Hann fær 2 fyrir sitt framlag í vörn Chelsea.

Man Utd: De Gea (6), Wan-Bissaka (7), Varane (7), Lindelof (7), Shaw (6), Casemiro (9), Eriksen (7), Antony (6), Fernandes (8), Sancho (7), Martial (7).
Varamenn: Rashford (7), Malacia (6), Fred (6), Garnacho (7).

Chelsea: Arrizabalaga (5), Azpilicueta (5), Fofana (2), Chalobah (5), Hall (7), Gallagher (5), Fernandez (5), Chukwuemeka (6), Madueke (6), Havertz (5), Mudryk (5).
Varamenn: Joao Felix (7), Pulisic (5).
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner