Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   lau 25. maí 2024 19:35
Sævar Þór Sveinsson
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Gregg Ryder, þjálfari KR, var skiljanlega vonsvikinn eftir 2-2 jafntefli gegn Vestra í dag en liðin mættust á Meistaravöllum í 8. umferð Bestu deildar karla.


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Vestri

„Þetta var ekki frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Við þurftum að gera eitthvað aðeins meira og það var það sem við töluðum um í hálfleik. Við gerðum það augljóslega ekki og gáfum þeim tvö mörk sem eru mikil vonbrigði eftir að hafa verið með tveggja marka forystu.

Vestri fékk vítaspyrnu þegar Guy Smit braut á Silas Songani í vítateig KR.

Ég þyrfti að sjá þetta aftur. Ég er bara vonsvikinn yfir því sem gerist rétt fyrir vítaspyrnuna. Við náðum ekki að tengja saman sendingar rétt fyrir vítaspyrnuna.

Benoný Breki átti góðan leik í dag og skoraði tvö mörk í leiknum.

Hann er frábær leikmaður. Ég held að hann hafi misst smá sjálfstraust í upphafi tímabils. Hann kom inn á móti Stjörnunni og sýndi gæði þar. Síðan þá hefur hann bara vaxið ásmegin.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan en beðist er afsökunar á vindhljóðunum sem heyrast við og við í myndbandinu.


Athugasemdir
banner
banner