City og Real keppa um Musiala - Newcastle vill Calvert-Lewin - Gyökeres eftirsóttur af enskum félögum
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
Jón Þór: Á síðasta þriðjungi vantaði aðeins upp á
Hólmar Örn: Setur smá krydd í þetta að KA hafi tekið bikarinn
Jökull: Eins og við höfum orðið eitthvað aðeins tens
Túfa: Svolítið saga okkar í sumar
Jökull hæstánægður í Aftureldingu: Sérðu ekki brosið á andlitinu á mér?
Úlfur: Þetta er kannski gallinn við okkar stefnu
Maggi: Vonast til að sjá þjálfara Fjölnis í rauðu á laugardaginn
Ragnar Bragi: Gott svar við útreiðinni síðast
Rúnar Páll: Við fáum fjóra sénsa í viðbót
Rúnar Kristins: Þeir voru að berjast fyrir lífi sínu
Nadía: Við erum að vinna þannig það hlýtur að vera eitthvað
Guðni: Fyrir utan markaskorun þá var ekki mikill munur á þessum liðum
Sammy Smith: Vil vera hérna áfram
Ásgeir Helgi: Það var eins og við höfum verið eitthvað stressaðir
Davíð Smári: Öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik
Pétur hreinskilin: Mér fannst þetta lélegur leikur hjá okkur
Árni Guðna: Hrikalega ánægður með liðið í dag
Óskar Hrafn: Fáum vinnuvélarnar fyrst áður en við hugsum um það
   lau 25. maí 2024 19:35
Sævar Þór Sveinsson
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Gregg Ryder, þjálfari KR, var skiljanlega vonsvikinn eftir 2-2 jafntefli gegn Vestra í dag en liðin mættust á Meistaravöllum í 8. umferð Bestu deildar karla.


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Vestri

„Þetta var ekki frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Við þurftum að gera eitthvað aðeins meira og það var það sem við töluðum um í hálfleik. Við gerðum það augljóslega ekki og gáfum þeim tvö mörk sem eru mikil vonbrigði eftir að hafa verið með tveggja marka forystu.

Vestri fékk vítaspyrnu þegar Guy Smit braut á Silas Songani í vítateig KR.

Ég þyrfti að sjá þetta aftur. Ég er bara vonsvikinn yfir því sem gerist rétt fyrir vítaspyrnuna. Við náðum ekki að tengja saman sendingar rétt fyrir vítaspyrnuna.

Benoný Breki átti góðan leik í dag og skoraði tvö mörk í leiknum.

Hann er frábær leikmaður. Ég held að hann hafi misst smá sjálfstraust í upphafi tímabils. Hann kom inn á móti Stjörnunni og sýndi gæði þar. Síðan þá hefur hann bara vaxið ásmegin.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan en beðist er afsökunar á vindhljóðunum sem heyrast við og við í myndbandinu.


Athugasemdir
banner
banner
banner