Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fim 25. júlí 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Fjórir íslenskir heimaleikir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er gríðarlega fjörugt kvöld framundan í forkeppni hinna ýmissu Evrópukeppna, þar sem fjögur íslensk félagslið eiga heimaleiki samdægurs í fyrsta sinn í sögu Evrópukeppna.

Íslensku liðin eiga öll heimaleiki í forkeppni Sambandsdeildarinnar og spilar Valur við erfiðustu andstæðinganna, St. Mirren frá Skotlandi.

Á sama tíma taka Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. á móti albönsku meisturunum í liði Egnatia og verður það önnur viðureign hjá íslensku félagsliði gegn albönsku í þessari undarkeppni.

Stjarnan tekur svo á móti Paide sem flýgur alla leið frá Eistlandi til að spila í Garðabænum, áður en Breiðablik spilar við FC Drita frá Kósovó í lokaleiknum.

Það er mikið af öðrum leikjum á dagskrá í dag bæði í forkeppni Sambandsdeildarinnar og í forkeppni Evrópudeildarinnar og er eitthvað um Íslendingalið.

FC Kaupmannahöfn, Silkeborg, Häcken og Elfsborg eru meðal Íslendingaliða sem eiga Evrópuleiki í dag, auk Ajax, Panathinaikos og FC Noah.

Sambandsdeildin - íslensku liðin:
18:45 Valur-St. Mirren (Valsvöllur)
18:45 Víkingur R.-Egnatia (Víkingsvöllur)
19:00 Stjarnan-Paide (Samsungvöllurinn)
19:15 Breiðablik-Drita (Kópavogsvöllur)

Sambandsdeildin:
15:00 KuPS - Tromso
16:00 Ilves - Austria Vín
16:00 Boleslav - Transinvest
16:00 Iberia 1999 - Partizani
16:00 Magpies - FCK
16:00 Milsami - Astana
16:00 Noah - Sliema Wanderers FC
16:00 Sumgayit - Fehervar
16:00 Zalgiris - Pafos FC
16:30 Go Ahead Eagles - SK Brann
16:30 Omonia - Torpedo K.
16:30 Zira - DAC
16:45 Zimbru - Ararat-Armenia
17:00 Brondby - Llapi
17:00 Djurgarden - Progres Niedercorn
17:00 Dnipro - Puskas
17:00 Dudelange - Hacken
17:00 Floriana FC - Guimaraes
17:00 Hapoel Beer Sheva - Cherno More
17:00 Olimpija - Polessya
17:00 Ostrava - Urartu
17:00 Zurich - Shelbourne
17:15 Maccabi Haifa - Sabah FK
17:30 Cluj - Neman
17:30 CSKA 1948 Sofia - Buducnost
17:45 Istanbul Basaksehir - La Fiorita
18:00 Gent - LIF Vikingur
18:00 Osijek - Levadia T
18:00 Paks - AEK Larnaca
18:00 Radnicki Kragujevac - Mornar
18:00 St. Gallen - Tobol
18:15 Maribor - Universitatea Craiova
18:45 Legia - Caernarfon
18:45 St Patricks - Vaduz FC
18:45 Valur - St. Mirren
18:45 Vikingur R. - Egnatia R
19:00 Sarajevo - Spartak Trnava
19:00 Hajduk Split - HB Torshavn
19:00 Stjarnan - Paide
19:00 Zrinjski - Bravo
19:15 Breiðablik - Drita FC

Evrópudeildin:
16:00 Wisla Krakow - Rapid
16:30 Ruzomberok - Trabzonspor
17:00 Molde - Silkeborg
17:00 Sheriff - Elfsborg
17:00 Hunedoara - Rijeka
18:00 Panathinaikos - Botev
18:30 Ajax - Vojvodina
18:30 Kilmarnock - Cercle Brugge
19:30 Braga - Maccabi Petah Tikva
Athugasemdir
banner