Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 25. september 2021 16:49
Sverrir Örn Einarsson
Arnar Gunnlaugs: Staðráðinn í því þegar ég vaknaði í morgun að njóta
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég á erfitt með að koma að orðum núna. Ótrúlegur dagur í alla staði. Ég var staðráðinn í því þegar ég vaknaði í morgun að njóta til hins ítrasta og þetta er bara geggjað. Miðað við hversu mikið var undir, hvernig við spiluðum fyrri hálfleikinn vorum kraftmiklir og allt það góða sem hefur einkennt okkur í sumar,“
Sagði auðsjáanlega þreyttur en gífurlega hamingjusamur þjálfari Víkinga Arnar Gunnlaugsson eftir 2-0 sigur Víkinga á Leikni sem tryggði Víkingum Íslandsmeistaratitilinn.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Leiknir R.

Víkingar komu inn í leikinn af góðri ákefð og var einbeiting þeirra á verkefninu augljós þeim sem á horfðu. Arnar sagði um vikuna fram að leik.

„Einbeitingin í klefanum og alla æfingavikuna. Menn voru svo einbeittir á verkefnið. Þetta er erfitt, það er erfitt að eiga svona mikið undir og halda einbeitingu en liðið mitt var bara frábært og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. “

Arnar talaði um eftir að Víkingar urðu Bikarmeistarar 2019 að liðið þyrfti nú að taka annað skref fram á við sem liðið gerði í dag. En hvað tekur nú við?

„Það er alltaf hægt að þróa sig í þessum leik. Bara eins og Heimir Guðjónsson orðaði það svo yndislega að sýna auðmýkt gagnvart því að verða meistari og viðhalda árangri, gera betur í Evrópu og koma Íslandi á kortið þar þegar við fáum sætið okkar aftur.“

Allt viðtalið við Arnar má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner