Liverpool tilbúið að reyna við Rodrygo ef Salah fer - Everton horfir til Sarri - Man Utd mun reyna aftur við Branthwaite
Tóku til eftir vonbrigði í fyrra - „Helvíti gaman að fá að spila á þjóðarleikvanginum"
Byggja upp á heimamönnum fyrir austan - „Gæti bjargað sumrinu alveg"
Bjarni með fiðring í maganum - „Mikill aðdáandi þessarar keppni"
Sneri heim 20 árum síðar - „Það er vilji fyrir því af beggja hálfu"
Sterkastur í 23. umferð - Reyndi að kalla eitthvað á Kalla
Arnar Gunnlaugs: Mjög skrítið að fjölmiðlar tali ekki um þessi atvik
Heimir Guðjóns eftir 3-0 tap: Fyrirmyndar frammistaða
Dagur Fjeldsted: Þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin
„Ánægður með fyrstu tuttugu í fyrri hálfleik en hinar voru hræðilegar"
Finnst fyrirkomulagið sérstakt - „Gleymist að ræða þetta á veturna"
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
Jón Þór: Á síðasta þriðjungi vantaði aðeins upp á
Hólmar Örn: Setur smá krydd í þetta að KA hafi tekið bikarinn
Jökull: Eins og við höfum orðið eitthvað aðeins tens
Túfa: Algjör fyrirmyndar fótboltamaður
Jökull hæstánægður í Aftureldingu: Sérðu ekki brosið á andlitinu á mér?
Úlfur: Þetta er kannski gallinn við okkar stefnu
Maggi: Vonast til að sjá þjálfara Fjölnis í rauðu á laugardaginn
Ragnar Bragi: Gott svar við útreiðinni síðast
   mið 25. september 2024 20:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Dagur Fjeldsted: Þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Gríðarlega svekkjandi. Við vorum yfir þegar við misstum mann út af. Við gerðum það sem við gátum einum færri og enduðum á að ná í punkt," sagði Dagur Örn Fjeldsted, leikmaður HK, eftir jafntefli gegn KA á Akureyri í dag.


Lestu um leikinn: KA 3 -  3 HK

Dagur skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið þegar hann jafnaði metin í 1-1 með frábæru skoti.

„Birnir leggur hann út á mig og ég þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin. Fyrsta markið mitt í HK, bara geggjað," sagði Dagur.

Dagur var ánægður með leik liðsins í seinni hálfleik manni færri.

„Auðvitað er erfitt að vera einum færri en við reyndum að beita skyndisóknum og nýta það sem við fengum. Við fengum á okkur leiðinleg mörk en það er bara partur af þessu svo nýttum við sénsinin í lokin," sagði Dagur.

Hann er ánægður með lífið í HK.

„Það er geggjað, geggjaðir gæjar í liðinu og stuðningsmenn. Það er geggjað að fá að spila," sagði Dagur en hann er á láni frá grönnunum í Breiðabliki en hann þurfti að sitja upp í stúku þegar liðin mættust í síðustu umferð.


Athugasemdir
banner
banner