Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 26. febrúar 2020 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu atvikið: Alonso rekinn af velli fyrir að slá Lewandowski
Marcos Alonso gengur af velli eftir að hafa fengið rauða spjaldið
Marcos Alonso gengur af velli eftir að hafa fengið rauða spjaldið
Mynd: Getty Images
Marcos Alonso, leikmaður Chelsea á Englandi, verður ekki með liðinu í síðari leiknum gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapinu í gær.

Alonso fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu fyrir að slá til Robert Lewandowski.

Hann fékk upphaflega gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á skjá komst hann að þeirri niðurstöðu að reka hann af velli.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan. Heimskulegt brot hjá spænska varnarmanninum.

Sjáðu rauða spjaldið
Athugasemdir
banner
banner
banner