Liverpool og Newcastle gætu skipst á framherjum - Bayern undirbýr tilboð í Verbruggen - Man Utd horfir til Sporting
   mið 26. mars 2025 12:00
Elvar Geir Magnússon
Fram hefur frumsýnt treyju fyrir sumarið
Gummi Magg og Óli Íshólm.
Gummi Magg og Óli Íshólm.
Mynd: Fram
Það er mikil spenna fyrir sumrinu í Úlfarsárdalnum en Fram hefur leik í Bestu deild karla með heimaleik gegn ÍA þann 6. apríl. Þá er kvennaliðið komið upp í deild þeirra bestu.

Í morgun sýndi Fram treyjuna sem liðin munu leika í.

„Nýja treyjan er lent. Og þvílík treyja! Errea eiga skilið stóran plús í kladdann fyrir hana þessa. Jeminn eini hvað þetta er fallegt!" skrifaði Fram á samfélagsmiðla.

Pöntun á treyjunni

Mynd: Fram

Athugasemdir
banner
banner
banner