Fyrstu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og það er nóg að ræða. Á Heimavöllinn mæta þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir og fara yfir umferðina ásamt Mist Rúnarsdóttur.
Á meðal efnis:
- Uppgjör á 1. umferð
- Akureyri að gefa í Öskjuhlíðinni
- Umdeilt atvik á Origo
- Lok lok og lás á Króknum
- Eyjakonur opna markabankann þriðja árið í röð
- Dominos-tvennu spurning
- Vítaveisla í Laugardal
- Hægar Stjörnur og þéttar norðankonur
- Fullt af frumsýningum
- ON leikmaður umferðarinnar
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir