Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
   fös 26. maí 2023 20:13
Brynjar Óli Ágústsson
Arnar Þór: Við ætluðum svo sannarlega að vinna í dag
Lengjudeildin
<b>Arnar Þór Helgason, fyrirliði Gróttu.</b>
Arnar Þór Helgason, fyrirliði Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Sköpuðum helling af færum, en það var bara ekki nóg í dag,'' segir Arnar Þór Helgason, fyrirliði Gróttu, eftir 2-3 tap gegn AFturelding í dag í 4. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  3 Afturelding

„Mér fannst frammistaðan hjá okkur í fyrri hálfleik bara ágæt miða við fá viðrið. Þeir voru klókir með vindinn í bakið og þetta var leikur tveggja hálfleikja.''

Það hvassti mikið í Seltjarnanesi á meðan leikurinn fór fram og hafði það mikil áhrif á spil leiksins. 

„Það hafði vissulega mikil áhrif á þennan leik, en við spiliðum kannski ekki nógu vel úr því. Við reyndum að spila kannski of mikið út frá markspyrnum í fyrri hálfleik, frekar en að koma boltanum ofar á völlinn,''

Grótta enn ekki náð sigur í deildinni eftir 4 leiki og liggja nú í 7. sæti í deildinni með 3 stig. 

„Þetta tap var mjög súrt. Við ætluðum svo sannarlega að vinna í dag, en það er nú bara nóg eftir af þessu helvítis móti og við ætlum bara að þjappa okkur saman og fara í næsta leik og finna okkar fyrsta sigur í sumar,''

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner