Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
   mið 26. júní 2024 21:24
Daníel Darri Arnarsson
Halli Hróðmars: Hvernig við vörðumst fyrir framan markið var til fyrirmyndar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Hún var ekkert sérstök, alveg eins og er þurftum að harka þessu svoldið heim við erum náttúrúlega með gríðarleg gæði framm á við og hvernig við vörðumst fyrir fram vítateiginn var alveg til fyrirmyndar" . Sagði Haraldur Árni eftir frábæran 3-1 sigur gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  1 ÍBV

„Þrátt fyrir að ÍBV hafi verið töluvert sterkari en við þá leið mér þokkalega þeir voru ekki að skapa sér einhver risa færi þannig mér leið bara þokkalega.

Aron Dagur var frábær í leiknum í dag hvað fannst þér um frammistöðu hans?

„Eins og þú segir þá hann var frábær í þessum leik og held að allir viti það að hann sé frábær markmaður og erum með sterkan markmansþjálfara Karim virkilega góður og mér finnst Aron vera bara geisla sjálfstrausti og ég er sáttur með hann".

Skemmtilegt að sjá Helga skora í síðasta leik og Christian með stoðsendingu í dag, skemmtilegir ungir leikmenn hér í Grindavík?

„Frábært unglingastarf hérna í Grindavík eða erum reyndar ekki í Grindavík en planið hjá okkur er að komast heim í Grindavík og spila í Grindavík sem allra fyrst og það er það sem það snýst um og ég er gríðarlega með þessa ungu stráka og hvernig Helgi Hafsteinn kemur inn í síðasta leik og skorar þetta frábæra mark fyrir okkur, Christian búinn að byrja síðustu 2 leiki hjá mér og staðið sig vel hann svosem spilaði fullt af leikjum hjá Brynjari líka og búinn að brjóta sig inn í liðið og fer létt með þetta og skemmtileg dynamic að hafa unga stráka sem geta spilað svona fótbolta,".

Þróttur næsti leikur, hvernig leggst hann í þig?

„Vá, ég er ekki kominn svo langt en hérna leggst vel á mig, uppeldisfélagið mitt og skemmtilegt að fara heim og strákarnir bara spenntir þeir eru á runni".

Má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner