Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
Jón Þór: Eina skilyrðið sem ég setti fyrir að leyfa þessa skó var svona mark
Viktor Jóns: Loksins skorar hann
Tryggvi Hrafn: Þegar þeir skora koðnum við niður
Kjartan Henry: Það er engin klisja
Dóri Árna: Vorkenni því fólki sem greiddi sig inn á völlinn
Reynir að þakka traustið - „Heimir lætur okkur æfa alveg nóg"
Steini Eiðs: Óþarfa stress miðað við yfirburðina í leiknum
Viðar Örn: Barnalegt af mér að vera spila fyrstu 4-5 leikina
Ómar Ingi: Held að allir hafi séð nema Vilhjálmur að þetta hafi farið í hendina
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
   mið 26. júní 2024 21:24
Daníel Darri Arnarsson
Halli Hróðmars: Hvernig við vörðumst fyrir framan markið var til fyrirmyndar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Hún var ekkert sérstök, alveg eins og er þurftum að harka þessu svoldið heim við erum náttúrúlega með gríðarleg gæði framm á við og hvernig við vörðumst fyrir fram vítateiginn var alveg til fyrirmyndar" . Sagði Haraldur Árni eftir frábæran 3-1 sigur gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  1 ÍBV

„Þrátt fyrir að ÍBV hafi verið töluvert sterkari en við þá leið mér þokkalega þeir voru ekki að skapa sér einhver risa færi þannig mér leið bara þokkalega.

Aron Dagur var frábær í leiknum í dag hvað fannst þér um frammistöðu hans?

„Eins og þú segir þá hann var frábær í þessum leik og held að allir viti það að hann sé frábær markmaður og erum með sterkan markmansþjálfara Karim virkilega góður og mér finnst Aron vera bara geisla sjálfstrausti og ég er sáttur með hann".

Skemmtilegt að sjá Helga skora í síðasta leik og Christian með stoðsendingu í dag, skemmtilegir ungir leikmenn hér í Grindavík?

„Frábært unglingastarf hérna í Grindavík eða erum reyndar ekki í Grindavík en planið hjá okkur er að komast heim í Grindavík og spila í Grindavík sem allra fyrst og það er það sem það snýst um og ég er gríðarlega með þessa ungu stráka og hvernig Helgi Hafsteinn kemur inn í síðasta leik og skorar þetta frábæra mark fyrir okkur, Christian búinn að byrja síðustu 2 leiki hjá mér og staðið sig vel hann svosem spilaði fullt af leikjum hjá Brynjari líka og búinn að brjóta sig inn í liðið og fer létt með þetta og skemmtileg dynamic að hafa unga stráka sem geta spilað svona fótbolta,".

Þróttur næsti leikur, hvernig leggst hann í þig?

„Vá, ég er ekki kominn svo langt en hérna leggst vel á mig, uppeldisfélagið mitt og skemmtilegt að fara heim og strákarnir bara spenntir þeir eru á runni".

Má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner