Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   þri 27. júlí 2021 22:23
Anton Freyr Jónsson
Edda Garðars: Tel okkur eiga slatta inni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel að fara í nokkura daga frí með töfluna eins og hún er eftir þennan leik." voru fyrstu viðbrögð Eddu Garðarsdóttur eftir sigurleikinn gegn Keflavík í kvöld

Þróttur byrjaði leikinn gríðarlega sterkt og komst liðið yfir eftir 90 sekúndur. Var uppleggið að keyra strax á Keflvíkinga?

„Já það væri mjög skemmtilegt ef þetta hefði verið planað að skora eftir eina og hálfa en við vorum búin að leggja upp með að fara utan á þær og koma inn í teiginn"

Hvernig fannst Eddu leikurinn spilast í kvöld?

„Við vorum með boltann mun meira. Svolítið skrítið að ná ekki að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þannig við stýrðum leiknum svolítið mikið og áttum alveg örugglega fleiri skot en þær á markið.

„Þær breyta um leikaðferð þegar það eru svona korter til tuttugu mínútur eftir og smella bara í fimm fram að þá eðlilega kemur smá panik og þær hefðu alveg geta sett eitt eða tvö jafnvel en sem betur fer náum við að setja eitt undir lokin til þess að róa leikinn og taka stjórnina aftur."

Eru Þróttarar sáttir með uppskeruna eftir 11.leki?

„Uppskeran eftir svona marga leiki já en ég tel okkur eiga slatta inni og höfum verið vaxandi lið. Spilamennskan hefur síbatnandi. Það er ótrúlega flott að vera komin þetta mörg stig núna en eiga samt inni. Þetta er mjög skemmtilegt lið og mjög skemmtilegt mót líka, það geta allir unnið alla einhverneigin."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner