Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
   sun 27. september 2020 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Við vorum skugginn af sjálfum okkur í fyrri hálfleik
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fengu Stjörnumenn í heimsókn í Kórinn þegar lokaleikir Pepsi Max deild karla í dag voru spilaðir. HK hafði fyrir leikinn ekki tapað í síðustu þremur deildarleikjum sínum.

„Það er svekkjandi, það var bara eitt lið á vellinum í seinni hálfleik og við gerðum hrikalega vel að jafna" Sagði Bryjnar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir leikinn í kvöld.

Lestu um leikinn: HK 2 -  3 Stjarnan

HK lenti tveimur mörkum undir í hálfleik og voru nokkuð sanngjarnt undir í hálfleik en gerðu vel í þeim síðari til þess að komast aftur inn í leikinn og jöfnuðu þegar tæpar 20 mín voru eftir af venjulegum leiktíma en urðu þó á endanum að sætta sig við 2-3 tap.
„Það var himinn og haf á milli hálfleika, ég hef held ég bara aldrei séð annað eins og ég var ekki sáttur í hálfleik og við fórum aðeins yfir það enda komum við miklu sprækari og hressari í seinni hálfleikinn."

„Við vorum ekki á staðnum í fyrri hálfleik og í síðari vorum við bara agressívari og börðumst meira um þessa fyrri og seinni bolta, návígin og spiluðum boltanum töluvert betur." 

Stjörnumenn höfðu tapað síðustu tveim leikjum sínum og vildi Brynjar Björn lítið gefa fyrir það að Stjörnumenn myndu mæta dýrvitlausir í þennan leik.
„Mér fannst þeir ekkert dýrvitlausir, þeir spiluðu fínt en það er bara afþví að við vorum skugginn af sjálfum okkur í fyrri hálfleik." 

Arnþór Ari meiddist í upphafi leiks en Brynjar Björn gat ekkert gefið upp um stöðuna á honum.
„Erfitt að segja núna, hann fékk smá tak í lærið og ómögulegt að segja hverju langur tími það verður." 

*Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner