Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   sun 27. september 2020 18:05
Benjamín Þórðarson
Jói Kalli: Sölvi er góður í að losa sig
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekki sáttur með að hafa ekki náð í 3 stig hérna í dag en eins og leikurinn þróaðist er þetta ásættanleg niðurstaða," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir 2 - 2 jafntefli við Víking Reykjavík í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Víkingur R.

„Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna að langstærstu leiti. Við hefðum líka geta sett þriðja markið í restina og unnið leikinn. Þetta er beggja blands, ég er ánægður af hlutum og svekktur með aðra," bætti hann við.

Skagamenn áttu í vandræðum með hornspyrnur Víkinga og hætta skapaðist í nánast hvert einasta skipti þar sem Sölvi Geir Ottesen var hættulegur.

„Sölvi er gríðarlega öflugur leikmaður í föstum leikatriðum og Halldór Smári líka. Sölvi er góður að losa sig og auðvitað settu þeir það upp að koma boltanum á hann. Það var líka klaufagangur hjá okkur í hvernig Víkingar fengu hornin. Við hefðum geta gert töluvert betur í að gefa þeim ekki öll þessi horn."

Nánar er rætt við Jóhannes Karl í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner