Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Gortezka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
   sun 27. september 2020 18:05
Benjamín Þórðarson
Jói Kalli: Sölvi er góður í að losa sig
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekki sáttur með að hafa ekki náð í 3 stig hérna í dag en eins og leikurinn þróaðist er þetta ásættanleg niðurstaða," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir 2 - 2 jafntefli við Víking Reykjavík í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Víkingur R.

„Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna að langstærstu leiti. Við hefðum líka geta sett þriðja markið í restina og unnið leikinn. Þetta er beggja blands, ég er ánægður af hlutum og svekktur með aðra," bætti hann við.

Skagamenn áttu í vandræðum með hornspyrnur Víkinga og hætta skapaðist í nánast hvert einasta skipti þar sem Sölvi Geir Ottesen var hættulegur.

„Sölvi er gríðarlega öflugur leikmaður í föstum leikatriðum og Halldór Smári líka. Sölvi er góður að losa sig og auðvitað settu þeir það upp að koma boltanum á hann. Það var líka klaufagangur hjá okkur í hvernig Víkingar fengu hornin. Við hefðum geta gert töluvert betur í að gefa þeim ekki öll þessi horn."

Nánar er rætt við Jóhannes Karl í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner