Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
Goðsögnin Ásta B: Þetta eru bara heimsklassa leikmenn
Kærasti Glódísar: Eigum við ekki bara að segja að það komi í ljós?
„Erfiðara að horfa á börnin mín en þegar ég var sjálf að spila"
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
banner
   sun 27. september 2020 18:05
Benjamín Þórðarson
Jói Kalli: Sölvi er góður í að losa sig
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekki sáttur með að hafa ekki náð í 3 stig hérna í dag en eins og leikurinn þróaðist er þetta ásættanleg niðurstaða," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir 2 - 2 jafntefli við Víking Reykjavík í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Víkingur R.

„Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna að langstærstu leiti. Við hefðum líka geta sett þriðja markið í restina og unnið leikinn. Þetta er beggja blands, ég er ánægður af hlutum og svekktur með aðra," bætti hann við.

Skagamenn áttu í vandræðum með hornspyrnur Víkinga og hætta skapaðist í nánast hvert einasta skipti þar sem Sölvi Geir Ottesen var hættulegur.

„Sölvi er gríðarlega öflugur leikmaður í föstum leikatriðum og Halldór Smári líka. Sölvi er góður að losa sig og auðvitað settu þeir það upp að koma boltanum á hann. Það var líka klaufagangur hjá okkur í hvernig Víkingar fengu hornin. Við hefðum geta gert töluvert betur í að gefa þeim ekki öll þessi horn."

Nánar er rætt við Jóhannes Karl í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner