Napoli hefur áhuga á Grealish - Tottenham horfir til Mainoo - Real Madrid til í að opna veskið fyrir Rodri
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
Gunni Einars: Ekki sýnt í seinustu tveim leikjum að við eigum erindi að fara upp
Agla María: Held að margir leikmenn hafi verið orðnir þreyttir
Óli Kri: Vantaði að koma þessu öðru marki inn til að skapa smá spennu
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
   sun 27. september 2020 18:05
Benjamín Þórðarson
Jói Kalli: Sölvi er góður í að losa sig
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekki sáttur með að hafa ekki náð í 3 stig hérna í dag en eins og leikurinn þróaðist er þetta ásættanleg niðurstaða," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA eftir 2 - 2 jafntefli við Víking Reykjavík í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Víkingur R.

„Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna að langstærstu leiti. Við hefðum líka geta sett þriðja markið í restina og unnið leikinn. Þetta er beggja blands, ég er ánægður af hlutum og svekktur með aðra," bætti hann við.

Skagamenn áttu í vandræðum með hornspyrnur Víkinga og hætta skapaðist í nánast hvert einasta skipti þar sem Sölvi Geir Ottesen var hættulegur.

„Sölvi er gríðarlega öflugur leikmaður í föstum leikatriðum og Halldór Smári líka. Sölvi er góður að losa sig og auðvitað settu þeir það upp að koma boltanum á hann. Það var líka klaufagangur hjá okkur í hvernig Víkingar fengu hornin. Við hefðum geta gert töluvert betur í að gefa þeim ekki öll þessi horn."

Nánar er rætt við Jóhannes Karl í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner