Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   sun 28. apríl 2024 17:19
Kári Snorrason
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrsti heimaleikur Vestra var leikinn á Avis-vellinum í Laugardalnum áttust við Vestri og HK. Leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að Kerecisvöllurinn er ekki leikfær. HK er einungis með eitt stig eftir fjórar umferðir, Ómar Ingi mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 HK

„Ógeðslega svekkjandi, við komum okkur sjálfir í það vesen að frammistaðan skilaði okkur engum punktum í dag.
Við erum ekki að nýta sénsana sem við sköpum, ég held að það sé langt síðan að við sköpuðum jafn marga sénsa.
Markið sem við fáum á okkur er eitthvað sem ekki er hægt að bjóða uppá, við getum ekki leyft neinu liði að fá þetta tækifæri á okkur."


HK hefur einungis skorað eitt mark í fyrstu fjórum umferðunum

„Við fengum loksins færi í dag, við höfum ekki verið að skapa okkur mikið af færum. Þú nýtir ekkert öll færin þín við verðum bara að halda áfram, jákvætt að skapa þau í dag."

Ívar Örn fór af velli meiddur

„Hann er draghaltur og fékk slink á hnéð, hann er vel bólginn núna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner