Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   mán 28. apríl 2025 20:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið út úr þessum leik," sagði Jökull Elísabetarson eftir tap Stjörnunnar gegn ÍBV í Bestu deildinni í kvöld.

„Það er aldrei einhver ein ástæða fyrir einu eða neinu. Þetta er samspil sem við þurfum að skoða farandi inn í leikinn og síðustu daga," sagði Jökull sem var alls ekki sáttur með orkustigið hjá sínum mönnum.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 ÍBV

Stjarnan fékk svo sannarlega tækifæri til að jafna metin í stöðunni 2-1.

„Mér leið ekkert illa í seinni hálfleik. Mér fannst við vera ná tökum en svo fáum við þriðja markið á okkur og þá er þetta orðið svolítið mikið að reyna vinna upp. Fyrri hálfleikurinn gerði okkur mjög erfitt fyrir," sagði Jökull

„Ég held að við höfðum trú á því allan tímann að við gætum jafnað þennan leik en að lokum gerðum við ekki nóg. Það er eitthvað sem við þurfum að horfast í augu við og verðum að gera betur."
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner