Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
banner
   mán 28. apríl 2025 20:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið út úr þessum leik," sagði Jökull Elísabetarson eftir tap Stjörnunnar gegn ÍBV í Bestu deildinni í kvöld.

„Það er aldrei einhver ein ástæða fyrir einu eða neinu. Þetta er samspil sem við þurfum að skoða farandi inn í leikinn og síðustu daga," sagði Jökull sem var alls ekki sáttur með orkustigið hjá sínum mönnum.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 ÍBV

Stjarnan fékk svo sannarlega tækifæri til að jafna metin í stöðunni 2-1.

„Mér leið ekkert illa í seinni hálfleik. Mér fannst við vera ná tökum en svo fáum við þriðja markið á okkur og þá er þetta orðið svolítið mikið að reyna vinna upp. Fyrri hálfleikurinn gerði okkur mjög erfitt fyrir," sagði Jökull

„Ég held að við höfðum trú á því allan tímann að við gætum jafnað þennan leik en að lokum gerðum við ekki nóg. Það er eitthvað sem við þurfum að horfast í augu við og verðum að gera betur."
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner