Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
   lau 28. maí 2022 17:03
Jón Már Ferro
Sigurvin Ólafsson: Mér fannst þetta algjör steypa
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Svo duttu inn þarna einhver tvö, þannig sé skíta mörk. Fyrirgjöf sem slysast inn fyrir tilviljun og vítaspyrna. Þá erum við aftur komnir í svolítið í sömu stöðu og við höfum verið í síðustu leikjum að þurfa einhvernvegin að rífa okkur upp úr áföllum," sagði Sigurvin Ólafsson þjálfarai KV eftir tap á móti Gróttu á Vivaldivellinum.


Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 KV

Ég sá þetta bara einu sinni en menn inni á vellinum kölluðu dýfu en ég auðvitað veit ekkert um það. Ég er auðvitað svekktur það kemur þegar það eru 20 mínútur liðnar af leiknum. Það er ekkert að gerast í honum. Grótta mikið með boltann en ekkert að búa til neitt," sagði Sigurvin þegar hann var spurður um fyrra vítið sem Grótta fær í leiknum.

Sigurvin talaði um að þeir hafi mögulega verið að fara komast betur inn í leikinn þegar að Patryk varnarmaður hans var rekinn af velli.

Þá kemur þetta, mér fannst þetta algjör steypa. Hann er einn í gegn og þeir eru að hnoðast eitthvað saman, jú jú það getur vel verið að þetta sé víti ég veit það ekki. Rautt spjald, það þarf einhver fróður maður að útskýra það fyrir mér. Ég hélt að það væri ekki rautt, þessi tvöfalda refsins eða þrefalda eða hvað þeir kalla hana. Víti og rautt," sagði Sigurvin.


Athugasemdir
banner
banner