Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   lau 28. maí 2022 17:03
Jón Már Ferro
Sigurvin Ólafsson: Mér fannst þetta algjör steypa
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Svo duttu inn þarna einhver tvö, þannig sé skíta mörk. Fyrirgjöf sem slysast inn fyrir tilviljun og vítaspyrna. Þá erum við aftur komnir í svolítið í sömu stöðu og við höfum verið í síðustu leikjum að þurfa einhvernvegin að rífa okkur upp úr áföllum," sagði Sigurvin Ólafsson þjálfarai KV eftir tap á móti Gróttu á Vivaldivellinum.


Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 KV

Ég sá þetta bara einu sinni en menn inni á vellinum kölluðu dýfu en ég auðvitað veit ekkert um það. Ég er auðvitað svekktur það kemur þegar það eru 20 mínútur liðnar af leiknum. Það er ekkert að gerast í honum. Grótta mikið með boltann en ekkert að búa til neitt," sagði Sigurvin þegar hann var spurður um fyrra vítið sem Grótta fær í leiknum.

Sigurvin talaði um að þeir hafi mögulega verið að fara komast betur inn í leikinn þegar að Patryk varnarmaður hans var rekinn af velli.

Þá kemur þetta, mér fannst þetta algjör steypa. Hann er einn í gegn og þeir eru að hnoðast eitthvað saman, jú jú það getur vel verið að þetta sé víti ég veit það ekki. Rautt spjald, það þarf einhver fróður maður að útskýra það fyrir mér. Ég hélt að það væri ekki rautt, þessi tvöfalda refsins eða þrefalda eða hvað þeir kalla hana. Víti og rautt," sagði Sigurvin.


Athugasemdir
banner
banner