Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mán 28. september 2020 16:30
Magnús Már Einarsson
Marlon féll á læknisskoðun hjá Fulham - Foyth næstur á blað?
Fulham hefur hætt við að kaupa brasilíska miðvörðinn Marlon Santos frá Sassuolo á Ítalíu.

Ástæðan er sú að leikmaðurinn féll á læknisskoðun hjá félaginu.

Fulham ætlar að bæta við sig miðverði og félagið gæti nú snúið sér að Juan Foyth hjá Tottenham.

Argentínumaðurinn ungi er ekki ofarlega á lista hjá Jose Mourinho og Tottenham gæti verið tilbúið að leyfa honum að fara.
Athugasemdir