Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
banner
   fim 28. nóvember 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
Lampard orðinn stjóri Coventry (Staðfest)
Lampard er orðinn stjóri Coventry.
Lampard er orðinn stjóri Coventry.
Mynd: EPA
Frank Lampard, fyrrum miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur verið ráðinn stjóri Coventry og skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning.

Lampard tekur við Coventry í sautjánda sæti Championship-deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hann er ráðinn í stað Mark Robins sem var rekinn eftir sjö ár í starfi.

Þetta er fimmta stjórastarf Lampard sem hefur áður stýrt Derby County, Everton og svo Chelsea tvisvar. Hann hefur unnið við fjölmiðlastörf síðan hann lét af störfum sem bráðabirgðastjóri Chelsea í maí 2023.

Fyrsti leikur Lampard með stjórnartaumana hjá Coventry verður heimaleikur gegn Cardiff á laugardaginn.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sheffield Utd 18 12 4 2 25 9 +16 38
2 Burnley 19 10 7 2 24 7 +17 37
3 Leeds 18 10 5 3 31 13 +18 35
4 Sunderland 18 9 6 3 26 13 +13 33
5 Middlesbrough 19 9 4 6 33 22 +11 31
6 Watford 18 9 3 6 26 24 +2 30
7 West Brom 18 6 10 2 19 12 +7 28
8 Blackburn 17 8 4 5 21 17 +4 28
9 Norwich 18 6 7 5 35 27 +8 25
10 Millwall 17 6 7 4 20 15 +5 25
11 Bristol City 18 6 7 5 24 21 +3 25
12 Sheff Wed 18 7 4 7 22 27 -5 25
13 Swansea 18 6 5 7 18 17 +1 23
14 Stoke City 18 5 6 7 19 22 -3 21
15 Derby County 18 5 5 8 22 24 -2 20
16 Coventry 18 4 6 8 24 27 -3 18
17 Oxford United 18 4 6 8 20 28 -8 18
18 Preston NE 18 3 9 6 17 25 -8 18
19 Luton 18 5 3 10 20 33 -13 18
20 Cardiff City 18 4 5 9 17 28 -11 17
21 Plymouth 18 4 5 9 18 38 -20 17
22 Hull City 18 3 6 9 17 26 -9 15
23 QPR 18 2 9 7 15 26 -11 15
24 Portsmouth 16 2 7 7 18 30 -12 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner